26.11.2007 | 20:08
Bloggleti eđa jólafílingur?
Já ţađ er spurningin hvort er ađ hrjá mig meira ţessa dagana. Sennilega er ţetta bland í poka, allavegana ţá er í gangi eitthvađ blogglegt andleysi og ég hef mig ekki í ađ skrifa neitt. Reyndar er jólafiđringurinn kominn í mína og ég nota tímann vel í ađ njóta ţess (í fyrsta skiptiđ í nokkur ár) ađ hafa tíma til ađ jólast smá, skreyta, baka, ţrýfa og allt sem fylgir jólaundirbúningi. Er mest ađ hugsa um ađ pakka bara tölvunni niđur í desember. Allavegana má búast viđ smá andleysi hér nćstu daga eđa svo - svona á međan jólagardínur verđa saumađar og sörurnar bakađar
Minni nú samt á 16 daga átakiđ og hvet alla til ađ skrifa undir áskorunina til stjórnvalda. Upplýsingar um ţetta má međal annars finna hér http://www.humanrights.is/servefir/16dagar
Athugasemdir
Ć ţú ert ekki ein um ađ vera í svona andleysi annars finnst mér óvenju rólegt yfir blogginu ţessa dagana, sjálfsagt allir í einhverju jólastússi
Huld S. Ringsted, 27.11.2007 kl. 16:28
Ójá, nóg ađ gera í kjötheimum
Hrönn Sigurđardóttir, 27.11.2007 kl. 21:19
Ţađ er bara eđlilegt ađ vera löt viđ ađ blogga á ţessum árstíma enda hafa víst flestir eitthvađ annađ viđ tímann ađ gera.
En ţú ert frábćr bloggari Gangi ţér vel í jólastússinu.
Ţóra Sigurđardóttir, 28.11.2007 kl. 13:31
...andleysiskvitt...kannast viđ ţetta vel...! Gangi ţér vel međ jólagardínur og sörur
Sunna Dóra Möller, 28.11.2007 kl. 18:50
Ég er búinn ađ skrifa undir HÉR
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.11.2007 kl. 19:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.