21.11.2007 | 16:55
Síđasti hlutinn - einelti
Einelti
Hvađ er einelti?
Nokkrar skilgreiningar eru til á einelti en sú algengasta hérlendis er sú ađ um einelti sé ađ rćđa ţegar einstaklingur verđur endurtekiđ fyrir neikvćđu áreiti frá einum eđa fleirum ađilum og á erfitt međ ađ verja sig gagnvart ţessu áreiti. Einelti getur lýst sér međ beinum og óbeinum hćtti. Međ beinum hćtti er átt viđ ţegar um er ađ rćđa til dćmis högg og spörk, hótanir, athugasemdir sem eru niđurlćgjandi og niđrandi. Stríđni er líka dćmi um einelti og sérstaklega ţegar ţeim sem strítt er hefur gefiđ til kynna ađ honum líki stríđnin ekki. Óbeint einelti er alveg jafn slćmt og átt er viđ ţegar einhver er útilokađur frá vinahópnum eđa jafnvel komiđ í veg fyrir ađ hann eignist vini eđa verđi fyrir illu umtali.
Eru til eineltisprógrömm innan tómstundageirans?
Bandalag íslenskra skáta (BÍS) eru ađ gefa út reglur um einelt sem verđur gefin út á skátaţingi í apríl 2005
Skátafélögin Hraunbúar í Hafnarfirđi www.hraunbuar.is og Heiđarbúar í Reykjanesbć www.heidabuar.tk eru međ viđbragđsáćtlun er varđa einelti og ofbeldi
Skátafélagiđ Ćgisbúar og Árbúar hafa settu upp eineltisáćtlanir og er ţćr ađ finna á heima síđum ţeirra.
Viđbrögđ Skátafélagsins Ćgisbúa til varnar einelti.
Fyrstu forvarnir gegn einelti byrja viđ inngöngu í skátafélagiđ. Á ţann hátt ađ:
· Stuđla ađ samvinnu heimila og skátafélags.
· Koma á frćđslu um einelti fyrir foreldra.
· Sveitarforingi hafi reglulega umrćđu í sveit sinni um líđan, samskipti og hegđun.
· Sveitarforingi setji reglur í sveitinni gegn ofbeldi og einelti.
· Skátar ţjálfist ađ vinna í hóp og sýni hverjir öđrum tillitsemi, sveigjanleika og umburđarlyndi
·
Viđbrögđ Skátafélagsins Árbúa til varnar einelti.
Viđ ćtlum ađ vinna gegn einelti međ ţví ađ:
· Koma á frćđslu um einelti fyrir foringja og efla vitund ţeirra um möguleika á einelti.
· Gera yfirlitskannanir einu sinni á ári
· Sveitarforingi hafi reglulega umrćđu í sveit sinni um líđan, samskipti og hegđun.
· Skátar ţjálfist ađ vinna í hóp og sýni hverjir öđrum tillitsemi, sveigjanleika og umburđarlyndi
· Sveitarforingi setji einfaldar reglur í samvinnu međ sveitarmeđlimum gegn ofbeldi og einelti. ( Skátalögin eru reglur Árbúa)
· Stuđla ađ samvinnu heimila og skátafélags
Regnbogabörn
Regnbogabörn vinna međ fórnarlömbum og fjölskyldum ţeirra međ viđtölum. Einnig vinna Regnbogabörn ađ ţví ađ veita frćđslu í skólum og félagsmiđstöđum sem og ađ vinna međ einstökum skólum ađ ţví ađ vinna bug á einelti.
Samkvćmt Jóni Páli hjá Regnbogabörnum eru ţeir ekki međ starfsmann á stórum viđburđum en hann telur fulla ţörf á ţví svo hćgt sé ađ fylgja málunum eftir.
Öllum er heimilt ađ hafa samband viđ Regnbogabörn í síma 545-1000 ef upp koma eineltismál.
ÍTR
Hjá Íţrótta- og tómstundaráđi er öllum málum sem varđa óćskilega hegđun á viđburđum sem eru í bođi hjá ÍTR fylgt eftir. Ef upp koma eineltismál hefur starfsfólk félagsmiđstöđva samband viđ námsráđgjafa í ţeim skóla er máliđ varđar.
Heimasíđur um einelti
Regnbogabörn www.regnbogaborn.is
Einelti http://groups.msn.com/einelti
Einelti - Helvíti á Jörđ http://www.skodun.is/einelti/helviti.php
Slagsmál
Ekki er skylt ađ hafa lögreglu á stórum viđburđum sem eru haldnir af skólum, félagsmiđstöđvum eđa t.d. uppákomum á vegum Samfés. Á slíkum viđburđum er starfsfólk í gćslu og ef upp koma slagsmál ţá er tekiđ á ţeim á skemmtuninni annađ hvort ađ starfsmönnum eđa hringt er á lögreglu. Ef um útisamkomur er ađ rćđa á ađ vera löggćsla.
Ađrar skemmtanir
Ef upp koma slagmál á skemmtunum er ţađ lögreglan sem sér um ţau mál. Samkvćmt lögum um skemmtanahald er ţađ Lögreglustjórinn eđa Hérađslögreglumađur ađ ákveđa hvernig löggćsla fer fram á hverri skemmtun fyrir sig. 1996 nr. 90 13. júní
10. gr. Hérađslögreglumenn.
2. Hlutverk hérađslögreglumanna er ađ gegna almennum löggćslustörfum ţegar á ţarf ađ halda, ţar á međal ađ halda uppi lögum og reglu á mannfundum og skemmtunum undir stjórn lögreglumanna.
Ef um útihátíđir er ađ rćđa ţá er ţađ lögreglan sem sér um löggćslu. (587/1987
REGLUGERĐ um löggćslu á skemmtunum og um slit á skemmtunum og öđrum samkvćmum. 6. gr.)
Eflaust muna margir eftir mikilli umrćđu um löggćslu á útihátíđum síđan fyrir verslunarmannahelgina 2004 ţegar skipuleggjendur útihátíđa víđa á landinu voru ósáttir viđ mismunun á gjaldskrá löggćslunnar á slíkum viđburđum. Ţađ fór algjörlega eftir ţví hvar á landinu hátíđin var haldin hve miklu ţurfti ađ kosta til löggćslumála sem ţó var skylt ađ skaffa. Enn er ţetta mismunandi eftir ţví hvar halda á útihátíđ og fer gjaldskráin eftir ţví í hvađa áhćttuflokki landsvćđiđ er metiđ miđađ viđ afbrot.
Athugasemdir
góđ lesning
Saumakonan, 22.11.2007 kl. 20:41
Ójá. Svo er til einelti á vinnustöđum og ţađ einelti á ég erfiđast međ ađ ţola. Ţegar fólk, sem á ađ kallast fullorđiđ, hagar sér eins og óábyrg börn!!
Hrönn Sigurđardóttir, 22.11.2007 kl. 20:41
Frćđandi og áhugaverđir pistlar hjá ţér! Kannast vel viđ einelti ţar sem dóttir mín bjó viđ ţađ í 3 ár. Takk fyrir mig
Huld S. Ringsted, 23.11.2007 kl. 08:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.