. - Hausmynd

.

Undirbúningur afmælis og nafnaveislu

Hér er húsmóðirin á fullu að baka og fleira fyrir afmælis og nafnaveislu sem haldin verður á morgun.  Litla skottið er nefnilega að verða 2. ára þann 5. febrúar og höldum við upp á það á morgun um leið við við fögnum fallega nafninu á stubb okkar.

Eins og hefðarheimilum sæmir þá varð auðvitað að smakka afurðirnar aðeins 

mynd_f2954bbb Yfirsmakkarinn að störfum

 

mynd_b4b5bd9e  Já mamma mín það er nú bara allt í lagi að baka úr þessu - tja eða því sem erftir er allavega LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Sæta skott :) Fátt þykir börnunum okkar...og reyndar mínum heittelskaða líka...betra en sleikja sleikjuna þegar ég er að baka :)

Gangi ykkur vel með veisluhöld á morgun.

Knús...

SigrúnSveitó, 31.1.2009 kl. 17:53

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jesús minn, dúllan.

Til hamingju.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 18:15

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 18:58

4 Smámynd: Einar Indriðason

Hva... Kakan er ekkert verri þó það séu smá tannaför eða tunguför í kreminu......

Einar Indriðason, 31.1.2009 kl. 19:32

5 Smámynd:

Æ snúllan - bara hamingjuóskir í morgundaginn. Þú lætur okkur svo fá nafnið á drengnum eftir nafnaveisluna

, 31.1.2009 kl. 20:47

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Flott mynd, örugglega þótti stelpunni kremið gott á bragðið.

Til lukku með stelpuna og  og til lukku með soninn sem mun fá nafn formlega á morgunn.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.1.2009 kl. 23:01

7 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Til hamingju með daginn í dag og þann fimmta að sjálfsögðu...

Fanney Björg Karlsdóttir, 1.2.2009 kl. 11:26

8 Smámynd: www.zordis.com

Sæta krúttið! Til hamingju með fallegu og skemmtilegu stúlkuna þína og ég treysti því að fá að heyra nafnið á kútnum í dag!! Knús og kossar til ykkar í tilefni dagsins.

www.zordis.com, 1.2.2009 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband