. - Hausmynd

.

FRÁ DEGI TIL DAGS

14.nóvember

 

Ef ein manneskja í fjölskyldu er óhamingjusöm, þá eru hinir í fjölskyldunni það líka.  Þessvegna, mundi ég vilja að þið biðjið í einlægni fyrir og verndið hvert annað svo það séu engir sem eru óhamingjusamir eða ólánsamir, engir sem yfirgefa trú sína, og að hver manneskja muni verða hamingjusöm.  Þess konar eru þau tengsl mannúðar milli meðlima sem fæða af sér sanna einingu.  Kúgun eða valdbeiting sem á rætur í yfirvaldi er gagnslaust á tvísýnum stundum.

 

Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda

 

Stolt og glöð stórasystir Heart

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Alltaf svo glöð þessi elska

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 mynd_7f743f75

 

 Svo gott að kúra í mömmu og pabba holu

mynd_ef3f3709 Mamman er nú smá montin LoL

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er yndislegt líf-njótið þess

J+B

Jóhanna og Bjarni Ásgeirss. (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 11:34

2 identicon

Hæ hæ og til hamingju...

og mikið er hann nú yndislegur..

nú verð ég bara að fara að keyra aftur austur yfir ...:)

kv Edda

Edda (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 15:42

3 Smámynd: www.zordis.com

Yndislega ákafur svipurinn á stóru systur!!! Ofsalega myndarlegur litli bródir, hvad er betra í heiminum en litla fjölskyldan og ástin sem styrkir og stydur.

Góda helgi elsku Dísa Dóra mín og njóttu zín.

www.zordis.com, 14.11.2008 kl. 15:47

4 Smámynd: Hugarfluga

Þið eigið guðdómleg börn, elskan mín! Mikið er litli prinsinn mannalegur og vakandi! Ohhh ... ég hlakka svo til að fá mína elsku í faðminn. 

Hugarfluga, 14.11.2008 kl. 21:15

5 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Þú hefur sko enga smá ástæðu til þess að vera montin..... yndislega falleg börn.....njóttu lífsins....

Fanney Björg Karlsdóttir, 14.11.2008 kl. 23:43

6 Smámynd: Tína

Hey elskan mín.

Nú er vikan liðin og þá er ekkert því til fyrirstöðu að ég komi í heimsókn eftir helgi. Hlakka mikið til að koma og knúsa þig vinkona. Vonandi gengur allt saman vel.

Knús á þig og litlu fjölskylduna þína

Tína, 15.11.2008 kl. 09:24

7 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 13:25

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Vá þau eru æði !!!! með sama nebbalinginn

Solla Guðjóns, 16.11.2008 kl. 02:16

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég finn lyktina af honum.    Besta lykt í heimi af nýfæddum börnum.

Anna Einarsdóttir, 16.11.2008 kl. 11:31

10 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Yndisleg systkin hér á ferð elsku frænka...ég var nún pínu heppin 2 ára frændi koma og lullaði hjá frænku og það er svo gott..

Kveðja til ykkar

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 16.11.2008 kl. 19:40

11 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæl og blessuð

Takk fyrir fallegan pistil og að leyfa okkur að sjá fallegar myndir af börnunum þínum sem er mikil blessun. Hlakka til að lesa þegar þú telur upp blessanir í þínu lífi.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 21:44

12 Smámynd: Eydís Hauksdóttir

Innilega til hamingju með drenginn elsku frænka  Hann er yndislega fallegur og krúttlegt að sjá myndir af systkinunum.... ekki skaðar hvað hann fæddist á flottum degi

Eydís Hauksdóttir, 18.11.2008 kl. 21:24

13 identicon

Þetta voru falleg orð og FALLEG börn!! Hafið það gott fallega fjölskylda.

alva (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 23:21

14 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

yndislegar myndir og yndislegur teksti.

KærleiksLjós til þín og Íslands

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 08:28

15 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Þetta er hverju orði sannara. Til hamingju með litla soninn. Ferlega eru þau sæt saman systkynin.

Gunni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 19.11.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband