26.8.2008 | 21:48
Frábćrt framtak
Vonandi á ţetta eftir ađ nýtast vel og verđa til ţess ađ Stígamót fá fjármagn til ađ vera međ slíkt starf á fleiri stöđum úti á landi. Ţađ er mjög góđ og ţörf starfsemi sem fer fram í Stígamótum en ţví miđur hefur sú starfsemi ekki nýst landsbyggđarfólki til fullnustu. Ţetta er ţví frábćr framför.
Til lukku međ ţetta Stígamótakonur og ég vona svo sannarlega ađ ţetta eigi eftir ađ ganga vel hjá ykkur.
Ţjónusta Stígamóta á Suđurlandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sporđdrekinn, 27.8.2008 kl. 00:36
Hrönn Sigurđardóttir, 27.8.2008 kl. 00:46
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 27.8.2008 kl. 08:49
Tek undir hvert orđ međ ţér....... Stigamótakonur hafa sko lagt sitt lóđ á vogaskálarnar og rúmlega ţađ....
Fanney Björg Karlsdóttir, 27.8.2008 kl. 10:07
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2008 kl. 11:04
Til hamingju međ ţetta framtak ţeirra hjá stígamótum, frábćrt og ekki veitir af.
Knús kveđjur
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 27.8.2008 kl. 20:10
Frábćrt og löngu tímabćrt framtak. Hvernig hefur ţú ţađ annars krútta?
Knús inn í daginn ţinn elskulegust.
Tína, 28.8.2008 kl. 08:14
Frábćrt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 28.8.2008 kl. 18:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.