. - Hausmynd

.

Að fara eða vera?

Sit hér á síðustu næturvakt vetrarins og ekki alveg laust við að hjartatutlan mín skjálfi svolítið.  Hef þó náð smá hvíld þó hún mætti nú vera mun meiri.

Að vera komin í sumarfrí setur mig þó í valkvíðaaðstöðu Undecided Á ég að vera hér áfram skjálfandi og gæta búss og húsmuna eða á ég bara hreinlega að flýja svæðið í nokkra daga?  Langar mest að flýja en spurning hversu ábyrgt það er í raun Tounge  Segið svo að skjálftarnir  hafi ekki í för með sér nokkrar ótrúlegar tilfinningar Smile


mbl.is Snarpir eftirskjálftar í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Elsku stelpan mín ég get alveg ímyndað mér að  tilfinninging sem er efst í huga sé að hlaupa í burtu.Hræðsla er svo vond tilfinning að það er oft gott að koma sér burt frá því sem veldur og jafna sig.Ábyrgðin getur alveg eins verið gagnvart þínum tilfinningum.Það þarf oft að koma sálartetrinu í lag áður en maður ræðst á vandann..

Hvað sem þú gerir þá ert þú örugglega að gera það rétta.

Risa fang frá mér.

Solla Guðjóns, 31.5.2008 kl. 08:11

2 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Æj skil vel að það sé ekki gott að vera,gott ef þú getur farið og janað þig einhverstaðar um tíma er búin að hugsa mikið til ykkar og mömmu þinnar og pabba sem eruð auðvita frændfólið mitt á Selfossi....

Knús til ykkar  

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 31.5.2008 kl. 09:01

3 Smámynd: Eydís Hauksdóttir

Úff, ég fæ alveg hroll við að lesa þessar fréttir frá suðurlandi. Þetta hlýtur að vera rosalegt upplifelsi að vera þarna í aðalhringiðunni.

Vona að þetta fari allt á sem bestan veg fyrir ykkur.

Kveðja frá Danmörku

Eydís Hauksdóttir, 31.5.2008 kl. 09:19

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og Bestu kveðjur annars til þín frá mér

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 31.5.2008 kl. 09:30

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Eða bara ekki líta á það sem fljótta, heldur kærkomna hvíld burtu frá skjálftasvæðinu!

Kærleiksljós til þín, mín kæra. 

SigrúnSveitó, 31.5.2008 kl. 11:46

6 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég tek undir orð SigrúnarSveitó.

Sporðdrekinn, 31.5.2008 kl. 16:11

7 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

skil þetta vel !

við erum með hugann til ykkar heima á íslandi þessa dagana.

rétt mælt hjá sigrúnu. 

hafðu fallega helgi

s

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 31.5.2008 kl. 16:30

8 Smámynd: Hugarfluga

Hugsa til þín.

Hugarfluga, 31.5.2008 kl. 18:16

9 identicon

Úff get lítið sagt.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 18:34

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.5.2008 kl. 19:18

11 Smámynd: Erna Björk Svavarsdóttir

Hugsa til ykkar

Erna Björk Svavarsdóttir, 1.6.2008 kl. 10:43

12 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er einmitt að spá í það sama, fara bara burt úr öllu draslinu og láta sér líða vel annarsstaðar, samt finnst mér líka vont að fra frá öllu. verðum í bandi.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 13:38

13 Smámynd: Guðrún Hauksdóttir

Mikið rosalega skil ég þig vel, hræðist fátt meira en jarðskjálfa. Móður systir mín býr í Hveró og er húsið hennar í rúst, hún er stödd í Jemen og ekki finnst henni það góð tilfinning.

Kærleikskveðjur

Guðrún Hauksdóttir, 2.6.2008 kl. 14:28

14 Smámynd: Dísaskvísa

Kv. Dísaskvísan

Dísaskvísa, 3.6.2008 kl. 17:31

15 Smámynd: Valgerður Sigurðardóttir

Góðir straumar frá Kópavoginum!

Valgerður Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband