. - Hausmynd

.

Takk!

Takk fyrir góðar kveðjur elskurnar mínar Heart  Ég hef mikla trú á mætti góðra hugsana og þakka ykkur fyrir að senda okkur slíkar.

Litla skottið er hressari.  Vorum allan daginn í gær í rannsóknum og slíku og útkoman er vökvi við mjaðmalið en vonand samt ekki vírussýking.  Erum að þjóta af stað í bæinn aftur í meiri rannsóknir til að læknarnir geti verið vissir um hvort þetta sé vírus eða ekki.

Blogga meira seinna.  Í gær var orkan alveg búin þegar ég kom heim og núna þurfum við að þjóta af stað.

Knús á ykkur Heart

Viðbót:  Jæja þá er skottan útskrifuð sem batnandi dömu.  Er orðin vel hreyfanleg og blóðgildin á leið niður sem áttu að fara niður þannig að það þykir ljóst að það sé ekki vírussýking í liðnum þó sennilega hafi vökvinn upphaflega komið vegna vírussýkingar.  Þarf því ekki neina meðferð eða aðgerð og létti mömmunni svo sannarlega við að heyra það Smile

Núna er skottið að dunda sér með dótið sitt dauðfegin að vera komin heim og geta orðið hreyft sig um Heart

Takk fyrir fallegar kveðjur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gangi ykkur vel

Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 08:56

2 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Gangi ykkur vel Dísa mín bíð næstu frétta af  litlu frænku.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 22.5.2008 kl. 10:02

3 Smámynd: Brynja skordal

Gangi ykkur vel í dag knús til ykkar elskuleg

Brynja skordal, 22.5.2008 kl. 11:03

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.5.2008 kl. 11:45

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sendi ykkur ljós og orkukveðjur
             Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.5.2008 kl. 11:48

6 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 22.5.2008 kl. 12:15

7 Smámynd: Valgerður Sigurðardóttir

Gangi ykkur vel og bestu kveðjur

Valgerður Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 13:44

8 Smámynd: Dísaskvísa

Knúsur og gangi ykkur vel

Dísaskvísa, 22.5.2008 kl. 16:50

9 Smámynd: Hugarfluga

Æ, það er gott að þetta lítur betur út. Knús og kossar til ykkar!!

Hugarfluga, 22.5.2008 kl. 18:52

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gott að það gengur betur, voðalega er hún sæt, það er greinilegt að útgeisluninni að hún hefur mikla orku, dásamlegt

gangi ykkur vel !!

Bless inn í nóttina

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 18:54

11 Smámynd: Sporðdrekinn

Yndislegt!

Sporðdrekinn, 22.5.2008 kl. 19:18

12 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Frábært að heyra þetta koss frá frænu í Grindavíkinni

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 22.5.2008 kl. 19:23

13 Smámynd: Fjóla Æ.

Frábært!

Fjóla Æ., 22.5.2008 kl. 20:49

14 Smámynd: Ragnheiður

Frábært að heyra, litla ljósið

Ragnheiður , 22.5.2008 kl. 22:34

15 Smámynd: Heiða  Þórðar

Frábært og kærleiksríkar kveðjur til ykkar

Heiða Þórðar, 22.5.2008 kl. 23:01

16 Smámynd: Brynja skordal

Frábært að sú litla getur tekið gleði sína á ný knús til ykkar

Brynja skordal, 23.5.2008 kl. 11:41

17 identicon

Frábært.Góðan bata

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:15

18 Smámynd: Erna Björk Svavarsdóttir

Gott að heyra að litlunni líði betur,,,,,, gangi ykkur vel

Erna Björk Svavarsdóttir, 23.5.2008 kl. 20:17

19 Smámynd: Lovísa

Innlitskvitt

Góða helgi

Lovísa , 24.5.2008 kl. 11:14

20 Smámynd: Eydís Hauksdóttir

Gott að litla skottið er á batavegi... þetta er svooooo vont :-( Eyþór Atli minn fékk svona vökva í mjöðmina fyrir 4 árum þegar hann var sex ára og gat ekki tillt í fótinn í þrjár vikur. Þetta hefur ekki háð honum á nokkurn hátt síðan þá. Læknarnir kölluðu þetta að fá kvef í mjöðmina ;-) Ég sendi ykkur góða strauma og áframhaldandi batakveðjur.

Kram frá DK,

Eydís

Eydís Hauksdóttir, 25.5.2008 kl. 17:24

21 identicon

Gott að heyra Dísa mín Hafið það sem best mæðgur og náttúrulega pabbinn líka

Unnur Björk Arnfjörð (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 18:41

22 Smámynd: www.zordis.com

Gott að heyra að litla prinsessan sé á bataleið!  Bestu kveðjur inn í kvöldið ykkar.

www.zordis.com, 25.5.2008 kl. 20:08

23 Smámynd: Solla Guðjóns

Gott að heyra elskan

Solla Guðjóns, 25.5.2008 kl. 20:25

24 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að heyra að einhverjum batnar hér í hverfinu, lítið gaman hjá okkur hjónum, en við erum samt alltaf ótrúlega vongóð. 

Ásdís Sigurðardóttir, 26.5.2008 kl. 20:08

25 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 26.5.2008 kl. 22:25

26 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Gott að heyra að hún hefur það betur. Flott stelpa.

(Gott ef ekki er smáááá svipur með ykkur) Það hlýtur að vera brosið. Ég man aldrei eftir þér öðruvísi en skælbrosandi alltaf.

Kveðjur til ykkar.

Gunni Palli kokkur 

Gunnar Páll Gunnarsson, 27.5.2008 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband