28.4.2008 | 10:41
Og norðmenn falast eftir svíum í sömu störf
Var einmitt að horfa á fréttir í vikunni um ástand á sjúkrahúsum í Svíþjóð en það ástand er bágborið. Hjúkrunarfræðingar fást ekki til starfa vegna lélegra launa en norðmenn eru vísst sáttir við það þar sem að sænskir hjúkrunarfræðíngar fara nú í hópum til Noregs að vinna. Þar er nefnilega mikið vöntun á fólki í slík störf samkvæmt áðurnefndri frétt. Ef slík vöntun er í Noregi, hvernig er þá möguleiki á að fá norðmenn til starfa hingað til lands???
Vangavelta í upphafi viku
Landspítalinn horfir til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hjúkrunarfræðingarnir fara Evrópurúntinn .... Það væri nú óskandi að fólk gæti unað í sínu heimalandi og fengið laun í takt við menntun og ábyrgð.
Knús á Selfoss.
www.zordis.com, 28.4.2008 kl. 19:19
Er tilveran ekki æðisleg, allt fer i hring. Hingað til Danmerkur streyma Svíar í atvinnuleit og Danir til Svíþjóðar í húsnæðisleit.
Kómískt? Ábyggilega.
Gangið á Guðs vegum.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 29.4.2008 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.