. - Hausmynd

.

Frá degi til dags

15.október

 

Það er engin þörf á að sýna óþolinmæði.  Allt sem er afkastað fljótt og auðveldlega mun ekki endast lengi. Núna er tíminn til að einbeita sér að uppbyggingu traustrar undirstöðu.  Ég vona að þið munið ljúka þessu verki hægt en örugglega, full af von og gleði.

 

Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Ekki veitir af hvatningarorðum.........sérstaklega fyrir svona óþolinmóða tjellu eins og mig.

Solla Guðjóns, 15.10.2008 kl. 12:24

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Góð hvatning.

Drottinn mun berjast fyrir yður en þér skuluð vera kyrrir í trú.

Bíð spennt eftir fréttum

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.10.2008 kl. 15:59

3 Smámynd: www.zordis.com

Skilabodin eru svo í samraemi vid adstaedur og sannleiksgildi í raun med öllu.

Pudr í bumbu og lítid tekluskotta knús til zín mín kaera!

www.zordis.com, 15.10.2008 kl. 19:20

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 15.10.2008 kl. 21:13

5 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Flott skilaboð...smellpassa á þessari stundu...

Bros og knús í þitt hús!!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 15.10.2008 kl. 22:32

6 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 16.10.2008 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband