7.10.2008 | 08:52
Frá degi til dags
Ekki hægt að segja annað en að dagleg leiðsögn okkar Búddistanna passi einstaklega vel í dag
7.október
Hvað mun framtíðin bera í skauti sér?
Enginn veit svarið við þeirri spurningu. Allt og sumt sem við vitum er að afleiðingarnar sem munu birtast í framtíðinni eru allar innifaldar í orsökunum sem eru gerðar í nútíðinni. Því er mikilvægt að við rísum upp og náum markmiðum okkar án þess að leyfa okkur að láta letjast eða truflast af tímabundnum erfiðleikum.
Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda
Athugasemdir
Takk fyrir þessa speki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 10:27
Svo satt.
takk krúttan mín
Solla Guðjóns, 7.10.2008 kl. 12:42
..... passar eins og flís við rass....
Fanney Björg Karlsdóttir, 7.10.2008 kl. 17:42
Frábært
Þóra Sigurðardóttir, 7.10.2008 kl. 20:10
Þetta er svooooo satt.
Allt á sér orsök, það er bara þannig.
Knús...
SigrúnSveitó, 7.10.2008 kl. 22:58
Frábær speki og á svo vel við!
www.zordis.com, 9.10.2008 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.