6.9.2008 | 18:35
Ég var klukkuð og er sennilega bara klikkuð að bregðast við þessu
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Leikskólakennari, stuðningsfulltrúi, afgreiðsludama, íslenskukennari.
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
The green mile, The notebook, Mamma mia og ætli ég verði ekki að hafa Notting hill hér með.
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík, Svíþjóð, Borgarfjörður og Selfoss.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
House, Boston Legal, 24 og *hugs* Desperate houswifes
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Þýskaland, Holland, England og Noregur.
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður)
mbl.is, aftonbladet.se, visir.is og sudurland.is
Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:
Heima hjá mér, Egyptalandi, Nesbúð á námskeiði og Japan
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Solla (ollasak), zordis, scorpio og snar
Athugasemdir
Ég hélt að ég væri nú sneggri í snúningum en þetta! langt síðan að ég hef verið klukkuð
Sporðdrekinn, 6.9.2008 kl. 19:04
Shit, það er búið að klukka mig 4x og ég er ekki enn farin að bregðast við þessu . Þetta er náttúrulega engin frammistaða hjá mér.
Knús á þig dýrlega kona.
Tína, 7.9.2008 kl. 07:15
Fjórir staðir sem þú vilt helst vera á........ við völdum báðar ....heima hjá okkur og Egyptaland. Skemmtilegt. Erum 50% alveg eins.
Anna Einarsdóttir, 7.9.2008 kl. 10:31
Bergljót Hreinsdóttir, 7.9.2008 kl. 11:26
mikið vildi ég vera heima hja mér núna!!!!
og ég er svo klikkuð að ég kann ekki svara klukki.
www.zordis.com, 7.9.2008 kl. 11:49
Anna - hehe já þegar maður er þreyttur í vinnunni vill maður helst vera bara heima í staðinn og Egyptaland hefur lengi verið minn óskastaður að heimsækja
Zordis - ó nei ég held að ég sé frekar smá klikk að svara klukkinu haha
Dísa Dóra, 7.9.2008 kl. 13:41
Huld S. Ringsted, 7.9.2008 kl. 19:04
Já og villtu að ég verði eins klikkuð og þú ???
Ég væri nú alveg tilbúin í að búa til mitt eigið klukk.......ég er svo forvitinn.....þar mundi ég setja ...4 kærastar úr æsku...... hvað er það ruglaðasta sem þú hefurr gert og eitthvað í þá veruna.....
Knús á þig sæta.
Solla Guðjóns, 8.9.2008 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.