24.8.2008 | 10:02
Ég er að springa út stolti
Þrátt fyrir að þeir náðu ekki gullinu þá eru strákarnir búnir að standa sig FRÁBÆRLEGA og silfrið er svo sannarlega ótrúlegur árangur. Strákarnir meiga svo sannarlega vera sáttir eins og við öll.
Til hamingju með þetta!!!
Íslendingar taka við silfrinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bara æðislegt hjá strákunum okkar.Og já það er gaman að vera til,tek undir því. Knús á þig elsku Dísa Dóra mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.8.2008 kl. 10:27
Ójá ég er að rifna...........hvorki meira né minna
Solla Guðjóns, 24.8.2008 kl. 11:52
Æði, gæði!
Sporðdrekinn, 24.8.2008 kl. 13:26
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2008 kl. 13:32
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 14:40
Hrönn Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 15:06
Þetta fór vel þetta er eitt af bestu liðum heims í Handbolta og það er ekkert smá í þrjúhundruð þúsund manna þjóðfélagi.Það verða svo allir sem geta fara á móttökustað og hilla þá.Eigi þið svo góðan dag.
Guðjón H Finnbogason, 24.8.2008 kl. 16:13
Þetta er bara gaman.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 24.8.2008 kl. 22:21
Sæl og blessuð.
Við geymum bara síðasta leik og við erum virkilega stolt yfir þessum frábær árangri. Frakkarnir voru einfaldlega betri og við þessi litla þjóð sættum okkur við það og ábyggilega hefur þetta verið hörku kennslustund sem strákarnir geta nýtt sér í framtíðinni.
Á morgunn koma hetjurnar okkar heim. Það verður gaman að fylgjast með þeim.
Vertu Guði falin.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.8.2008 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.