. - Hausmynd

.

Stórbrotinn maður

Mandela er í mínum huga einn af nokkrum af merkustu mönnum heimsins fyrr og síðar.  Þvílíkur baráttuandi og hugrekki sem hann hefur til að bera.  Ótrúlegt að enn er hann að þrátt fyrir háan aldur sinn.  Flott afmælisbarn Smile

Viðbót.  Ákvað að setja inn gullkorn okkar Búddistanna fyrir daginn í dag þar sem mér finnst það passa mjög vel við starf Mandela.  Hann hefur ekki gefist upp þó á móti blási og nýtt lífið allt í sína baráttu.

FRÁ DEGI TIL DAGS

 

18.júlí

 

Það er engin þörf á að leita  mikilleika, frægðar eða auðs af óþolinmæði.  Jörðin og sólin flýta sér ekki; þau fylgja sínum eigin leiðum á sínum eigin hraða.  Ef jörðin mundi auka hraðann og klára einn hring á þremur stundum í stað tuttugu og fjögura, mundum við vera í stórum vandræðum!  Það sem er mikilvægast í lífinu líka, er að finna örugga leið og feta hana í óttaleysi og trú.

 

 


mbl.is Mandela níræður í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mandela er einn af stórmönnum síðustu aldar.  Það fara ekki margir í fötin hans.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.7.2008 kl. 10:25

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góð speki hjá ykkur.  EIgðu ljúfa helgi Dísa mín.  Njótum blíðunnar

Ásdís Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 11:30

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Stórbrotinn maður!

Hrönn Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 12:32

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Með bestu mönnum allra tíma, kærleikurinn lýsir frá honum.
Takk fyrir gullkornið, sammála það á vel við hann og allir mættu fara eftir því.
Knús kveðjur
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.7.2008 kl. 17:50

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég er sammála þér Mandela er fyrir mér á sama stigi og Mahadma Gandhi, mikilfenglegir menn sem hafa gert mikið fyrir mannkyn.

kærleikur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 18:07

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ástarkveðjur og góða nóttina

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 19.7.2008 kl. 02:24

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ótrúlegur maður!

Óskar Arnórsson, 19.7.2008 kl. 05:33

8 Smámynd: www.zordis.com

Flott speki á degi Mandela!

Við ættum að flýta okkur hægt til að njóta hans ....

www.zordis.com, 19.7.2008 kl. 15:21

9 Smámynd: Kolgrima

Mandela er bara frábær

Kolgrima, 19.7.2008 kl. 18:48

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég var að horfa á viðtalið þitt.  Þú ert nú meiri gullmolinn kona. 

Anna Einarsdóttir, 20.7.2008 kl. 10:22

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Mandela er maðurinn sem minnst verður um ókomna tíð.

Solla Guðjóns, 23.7.2008 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband