26.6.2008 | 09:40
Verðublíða
Já eitthvað er lítið verið innivið þessa dagana og setið við tölvu. Miklu betra og skemmtilegra að nýta góða veðrið og vera úti Enda er veðrið nýtt bæði til að vera úti og bara slappa af og njóta og svo er einnig búið að bera á pallinn, þvo bílinn og á að fara í að lagfæra fortjaldið á fellihýsinu í dag. Ekki slæmt að fá svona gott veður í þetta allt.
Fylgist nú samt smá með því sem þið skrifið þó ég nenni nú ekki mikið að blogga sjálf.
Hafið það gott í góða veðrinu elskur
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2008 kl. 10:14
Jamm - það viðrar vel til sumarleyfa ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 10:17
Hér er nú bara andkalt, smá hlýja á pallinum í skjóli, svo ég sit bara hér, næstum.
Kveðja Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2008 kl. 11:50
Yndi og unaður að geta slakað á í góðu veðri með góðri golu ....
Hjá mér er hiti og sviti og nú væri lag að fá væna golu ... Sjáumst svo á krúsinni í sumar
www.zordis.com, 26.6.2008 kl. 13:22
Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 13:32
knús á ykkur í veðurblíðunni
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 26.6.2008 kl. 17:06
innlitskvitt eftir langt og gott frí hafðu ljúfa helgi elskuleg
Brynja skordal, 27.6.2008 kl. 12:10
Sólin kyssir alla í dag og næstu daga.
Knús á þig ástin
Solla Guðjóns, 27.6.2008 kl. 13:00
sömuleiðis !!! njóta sumarsins það er best !
Kærleikur til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 19:28
Njóttu þín í fellhýsinu og allt sem því fylgir ég vinn dag og nótt en fer í frí 14.júlí á afmælisdegi mínum og er með skipulega dagskrá sem ég ætla að njóta
Þóra Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 04:04
Huld S. Ringsted, 28.6.2008 kl. 10:05
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.6.2008 kl. 00:27
Það er drepleiðinlegt veður í Svíþjóð...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.6.2008 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.