19.5.2008 | 09:09
Vá!
Líttu fyrst á fyrri mynd og texta og svo á þá seinni.
Ef þú skoðar myndina hér fyrir ofan þá skaltu virða fyrir þér vegriðið sem maðurinn fór í gegnum hægra megin á myndinni. Pallbíllinn var á leið frá hægri til vinstri þegar hann missti stjórn á bílnum, fór í gegnum vegriðið og hafnaði þar sem hann er staðsettur á myndinni (í öfugri akstursstefnu).
Nú skaltu líta á neðri myndina
Heppinn!!!
Athugasemdir
já maður skilur ekki hvernig þetta er hægt....
Hrönn Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 09:15
OMG mig svimar við að horfa á neðri myndina
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 09:24
VÓ!
Fjóla Æ., 19.5.2008 kl. 10:32
Jiminn eini, sá var heppinn að sleppa með lífið!
Valgerður Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 12:17
váááá þvílíkt og annað eins, sá slapp fyrir horn.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 14:16
Vó !!
Þetta er svakalegt !!
Ragnheiður , 19.5.2008 kl. 15:23
VÁ! Ég segi nú bara eins og Ásdís E.G. Þessi er með góða verndara!
Sporðdrekinn, 19.5.2008 kl. 15:44
ÚFFF vá hvað hann var heppinn
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 19.5.2008 kl. 16:07
Ekki hans tími kominn- það er alveg ljóst!!
Heppinn aðili.
Mbk.
Dísaskvísan
Dísaskvísa, 19.5.2008 kl. 16:46
setti þetta inn á bloggið mitt í fyrra, þetta er alveg ótrúlegt !!!
Bless í nóttina
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 19:57
Heppinn ... það er rétta lýsingin, alveg ljónheppinn!!!
www.zordis.com, 19.5.2008 kl. 21:09
Steina á afmæli á morgun (þriðjudag) fædd 20. 05. 1960. Láttu það ganga.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 20.5.2008 kl. 03:34
Hæ skvís
Heppinn þessi bílstjóri, mér varð flökurt hreinlega!
Er annars bara í vinnunni............ rólegt og ísí
knús knús
Guðný
Guðný (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 08:16
Emm er oft búin að skoða þetta atriði.Það er ótrúleg lukka yfir þessum bílstjóra.
Solla Guðjóns, 20.5.2008 kl. 15:05
Þetta er ótrúlegt
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 15:38
Guð minn góður,,,,,,, váááá, hvað hann/hún var heppinn
Erna Björk Svavarsdóttir, 20.5.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.