18.5.2008 | 09:24
Sveitaferð
Í gær fór famelían í smá sveitaferð og skoða lömb og fleira. Yndislegt að komast aðeins í snertingu við lífið í sveitinni.
Lömbin eru alltaf jafn falleg
Litla skottið var alveg að fíla að vera sveitastelpa
Að heimsækja beljurnar
Þarna voru líka pínulitlir kettlingar
Athugasemdir
Litla skottið er líka afskaplega sæt.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.5.2008 kl. 10:16
Alltaf gaman í sveitinni,en eitt lambið er merkt að breskum/írskum sið,sá svona merkingu á kindunum á írlandi þegar ég var þar.
Magnús Paul Korntop, 18.5.2008 kl. 11:26
Æ, litla ljósið.
Hugarfluga, 18.5.2008 kl. 13:31
Þetta minnir mig á þegar ég var 5 eða 6 ára á Hóli í Bolungarvík þar sem lömbin voru akkúrat svona, dásamlega falleg og mjúk!
Sunnudagsknús!
www.zordis.com, 18.5.2008 kl. 15:01
Æj frábært hún litla frænka mín er svo mikil dúlla hlakka til að hitta ykkur í sumar komið þið ekki á ættarmótið ? ég mæti nema hvað..
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 18.5.2008 kl. 15:26
Ó sveitasælan! Ég sakna sveitarinnar!
Lömbin eru eitthvað svo dúlluleg svona lítil og mjúk, en svo..... verða þau fullvaxta! Og að mínu mati ekki svo dúlluleg lengur
Sporðdrekinn, 18.5.2008 kl. 16:03
Ekkert smá gaman örugglega, sætar myndir
Valgerður Sigurðardóttir, 18.5.2008 kl. 18:29
Þetta er svo skemmtilegur tími í sveitinni, yngri mín er einmitt búin að vera í sveitinni alla helgina á fullu í sauðburði
Huld S. Ringsted, 18.5.2008 kl. 21:05
Sveitin er alltaf best. Þið hafið skemmt ykkur vel, það skýn í gegn.
Gunni Palli kokkur og sveitalubbi.
Gunnar Páll Gunnarsson, 18.5.2008 kl. 21:30
frábærar myndir af litlu skottunni og meme og mumu
Solla Guðjóns, 20.5.2008 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.