. - Hausmynd

.

Sveitaferð

Í gær fór famelían í smá sveitaferð og skoða lömb og fleira.  Yndislegt að komast aðeins í snertingu við lífið í sveitinni.

Lömbin eru alltaf jafn falleg

mynd_HxiZ1U

Litla skottið var alveg að fíla að vera sveitastelpa

mynd_bN8M2I

Að heimsækja beljurnar

mynd_rlydIC

 Þarna voru líka pínulitlir kettlingar

mynd_f994xa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Litla skottið er líka afskaplega sæt.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.5.2008 kl. 10:16

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Alltaf gaman í sveitinni,en eitt lambið er merkt að breskum/írskum sið,sá svona merkingu á kindunum á írlandi þegar ég var þar.

Magnús Paul Korntop, 18.5.2008 kl. 11:26

3 Smámynd: Hugarfluga

Æ, litla ljósið. 

Hugarfluga, 18.5.2008 kl. 13:31

4 Smámynd: www.zordis.com

Þetta minnir mig á þegar ég var 5 eða 6 ára á Hóli í Bolungarvík þar sem lömbin voru akkúrat svona, dásamlega falleg og mjúk!

Sunnudagsknús!

www.zordis.com, 18.5.2008 kl. 15:01

5 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Æj frábært hún litla frænka mín er svo mikil dúlla hlakka til að hitta ykkur í sumar komið þið ekki á ættarmótið ? ég mæti nema hvað..

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 18.5.2008 kl. 15:26

6 Smámynd: Sporðdrekinn

Ó sveitasælan! Ég sakna sveitarinnar!

Lömbin eru eitthvað svo dúlluleg svona lítil og mjúk, en svo..... verða þau fullvaxta! Og að mínu mati ekki svo dúlluleg lengur

Sporðdrekinn, 18.5.2008 kl. 16:03

7 Smámynd: Valgerður Sigurðardóttir

Ekkert smá gaman örugglega, sætar myndir

Valgerður Sigurðardóttir, 18.5.2008 kl. 18:29

8 Smámynd: Huld S. Ringsted

Þetta er svo skemmtilegur tími í sveitinni, yngri mín er einmitt búin að vera í sveitinni alla helgina á fullu í sauðburði

Huld S. Ringsted, 18.5.2008 kl. 21:05

9 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Sveitin er alltaf best. Þið hafið skemmt ykkur vel, það skýn í gegn.

Gunni Palli kokkur og sveitalubbi. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 18.5.2008 kl. 21:30

10 Smámynd: Solla Guðjóns

frábærar myndir af litlu skottunni og meme og mumu

Solla Guðjóns, 20.5.2008 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband