. - Hausmynd

.

Frá degi til dags

Leiðsögn dagsins talaði á einhvern hátt alveg extra til mín í dag en hún hljómar svona:

25.apríl

 

Mótlæti fæðir af sér stórfengleika.  Því stærri sem áskorunin er því meiri erfiðleikar sem mæta okkur, því stórkostlegra tækifæri fáum við til að vaxa og þroskast sem manneskjur.  Líf án mótlætis, auðvelt og þægilegt líf, skapar ekkert og skilur ekkert eftir sig.  Þetta er ein óumdeilandleg staðreynd lífsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég trúi þessu líka, reynslan skapar manninn. Beach

Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 13:48

2 identicon

Lífseynslan gerir okkur að þeim sem við erum í dag.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 17:15

3 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

Svo ótrúlega satt.  Gleðilegt sumar.

Þórdís Guðmundsdóttir, 25.4.2008 kl. 19:13

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég er löngu orðin nógu gömul til að vita að þetta er staðreynd.

<<<<<knús á þig stelpan mín.

Solla Guðjóns, 25.4.2008 kl. 21:45

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Já þetta er satt, en stundum vildi ég alveg vilja sleppa reynslunni og fá bara viskuna

Sporðdrekinn, 26.4.2008 kl. 03:25

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

þetta er eitt af lífsmottóunum mínum og haldreipi þegar lífið hefur verið of erfitt til að vera.

Takk fyrir yndislega bloggvináttu í vetur

knús í krús

frá mér steinu

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 05:45

7 Smámynd: www.zordis.com

Þessi boðskapur er svo sannur og réttur. 

Bestu kveðjur inn í daginn í dag sem er svo ótrúlega sannur.

www.zordis.com, 26.4.2008 kl. 09:24

8 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Hæ Dísa Dóra.

Þetta er ein sú stærsta lífsspeki mannana, Áföll og mótlæti gefa af sér meiri reynslu. Svo er bara hvernig við tökum á móti öllu þessu.

Gangið á guðs vegum.

Gunni Palli kokkur.   

Gunnar Páll Gunnarsson, 26.4.2008 kl. 13:26

9 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Mikið til í þessu.

Guðjón H Finnbogason, 26.4.2008 kl. 18:22

10 Smámynd: Huld S. Ringsted

Svo satt! Gleðilegt sumar Dísa Dóra

Huld S. Ringsted, 26.4.2008 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband