. - Hausmynd

.

1. ár

Í dag er liðið eitt ár frá því að ég öðlaðist besta og yndislegasta hlutverk lífs míns - ég varð mamma InLove

Hefði ekki getað eignast yndislegra stelpuskott þó ég hefði  reynt að panta slíkt eintak - stelpuskott sem núna er að reyna að leika sér og hlæja og tala við mömmu sína þrátt fyrir að vera með upp og niðurgang og það ekkert lítinn.

Kl 18.08 fyrir einu ári síðan fengum við foreldrarnir semsagt að heyra hana gráta í fyrsta sinn og fá hana svo í fangið til að kyssa og knúsa - yndislegasta stund lífs míns og þær hafa orðið það nokkuð margar síðan og eiga sennilega eftir að verða enn fleiri InLove (þrátt fyrir að sumar stundirnar felist í því að fá yfir sig ælugusur og fleira Tounge).

mynd_hb3A8L


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallega stelpan. Til hamingju með skottuna ykkar

Bryndís R (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 11:52

2 Smámynd: Hugarfluga

Yndisleg lítil snót! Til hamingju með hana! Ég vona að ég verði svona lánsöm einhverntíma. 

Hugarfluga, 5.2.2008 kl. 12:00

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Algjör dúlla... til hamingju með snótina

Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.2.2008 kl. 12:18

4 Smámynd: Fjóla Æ.

Vil óska þér innilega til hamingju með gullmolann þinn

Fjóla Æ., 5.2.2008 kl. 13:18

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju

Hrönn Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 13:29

6 Smámynd: Sporðdrekinn

Til hamingju ,  fyrsta afmælið er alveg spés

Sporðdrekinn, 5.2.2008 kl. 15:36

7 Smámynd: SigrúnSveitó

Til hamingju með prinsessuna.

SigrúnSveitó, 5.2.2008 kl. 15:36

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með þessa fallegu prinsessu. Stundirnar verða fleiri trúðu mér, börn eru yndisleg.  Glitter Princess 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 15:45

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Alveg krúttlegust ...til hamingju með hana

Sunna Dóra Möller, 5.2.2008 kl. 16:56

10 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Dísa.

Til hamingju með litla skottið hún er svo falleg knúsaðu hana frá frænku og skilaðu líka hamingju óskum til bóndans....

Man svo vel þegar ég frétti fyrir ári síðan að þið væruð búin að eignast dóttir fékk svona gleði tár þetta var svo yndislegt....

Kveðja Heiður og fjöskylda. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 5.2.2008 kl. 18:38

11 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Til hamingju með daginnÁstarkveðjur,linda,gunni og dætur.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.2.2008 kl. 18:50

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Til hamingju með dömuna.  Ég get ekki annað en brosað.  Þið eruð alveg eins !!  Skoðaðu myndina af henni og höfundarmyndina af þér. 

Anna Einarsdóttir, 5.2.2008 kl. 19:54

13 Smámynd: Gerða Kristjáns

Til hamingju með dóttluna

Gerða Kristjáns, 5.2.2008 kl. 20:30

14 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju með stelpuna

hún er nú meiri dúllan

Huld S. Ringsted, 5.2.2008 kl. 21:21

15 Smámynd: www.zordis.com

Yndislegurst alveg!  Til hamingju með þessa fallegu dúllu.  Hvað er yndislegra en falleg börnin okkar

www.zordis.com, 5.2.2008 kl. 22:17

16 Smámynd: Margrét Hanna

Til hamingju með stelpuna elsku frænka!

Margrét Hanna, 5.2.2008 kl. 23:56

17 Smámynd: Dísa Dóra

Takk elskurnar fyrir yndislegar kveðjur

Anna - takk fyrir þetta, gaman að fá að heyra svona þar sem að skottið er nú yfirleitt talin alveg eins og pabbi sinn

Inga Rún - já ég var búin að frétta af því - ekki slæmur afmælisdagur þetta

Dísa Dóra, 6.2.2008 kl. 11:50

18 identicon

Til hamingju með litlu prinsessuna

Dóra (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 16:26

19 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Takk fyrir síðast og til hamingju með afmælið. Ég vona að pabbinn sé búinn að skrúfa saman gjöfina.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 6.2.2008 kl. 20:22

20 Smámynd: Eydís Hauksdóttir

Til hamingju með dótturuna. Það er ekkert yndislegra í heimi hér en litlu börnin okkar :-)

Kveðja frá Árósum, Eydís

Eydís Hauksdóttir, 8.2.2008 kl. 21:29

21 identicon

Hæ dúlla og takk fyrir hittingin um daginn og til hamingju með littlu skottuna.. og hittum nú betur þegar það fer að róast hjá mér...

og takk enn og aftur fyrir fallegasta mail sem ég hef fengið

kv Edda

Edda (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband