. - Hausmynd

.

Jólafrí

Ég hef ákveðið að nú ætla ég að gefa tölvunni jólafrí og slekk því á henni fram yfir jól.  Vil þó óska ykkur gleðilegra jóla og vonandi njótið þið hátíðanna í faðmi fjölskyldu og vina.  Munið að smáatriðin eru yfirleitt þau dýrmætustu og þau sem sitja eftir í minningunni - því er um að gera að njóta þeirra Smile

Hitti þennan Stúf á förnum vegi og finnst tilvalið að hann fái heiðurinn af því að prýða síðustu færslu mína fyrir jól Stufur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleðileg jól til þín og þinna með þökk fyrir færslurnar þínar

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 17:00

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gleðileg jól  Vona að þú hafir það verulega gott um jólin

Hrönn Sigurðardóttir, 17.12.2007 kl. 18:21

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleðileg Jól til þín og þinna, hafðu það gott um jólin

Huld S. Ringsted, 17.12.2007 kl. 19:16

4 Smámynd: Gerða Kristjáns

Gleðilega hátíð til þín og þinna :)

Gerða Kristjáns, 17.12.2007 kl. 23:06

5 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Gleðileg jól

Sunna Dóra Möller, 18.12.2007 kl. 08:29

6 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Gleðileg jól kæra frænka og þinnar fjölskyldu.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 18.12.2007 kl. 17:32

7 Smámynd: Fjóla Æ.

Gleðileg jól til þín og þinna. Skjáumst á komandi ári

Fjóla Æ., 19.12.2007 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband