17.12.2007 | 16:50
Jólafrí
Ég hef ákveðið að nú ætla ég að gefa tölvunni jólafrí og slekk því á henni fram yfir jól. Vil þó óska ykkur gleðilegra jóla og vonandi njótið þið hátíðanna í faðmi fjölskyldu og vina. Munið að smáatriðin eru yfirleitt þau dýrmætustu og þau sem sitja eftir í minningunni - því er um að gera að njóta þeirra
Hitti þennan Stúf á förnum vegi og finnst tilvalið að hann fái heiðurinn af því að prýða síðustu færslu mína fyrir jól
Athugasemdir
Gleðileg jól til þín og þinna með þökk fyrir færslurnar þínar
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 17:00
Gleðileg jól Vona að þú hafir það verulega gott um jólin
Hrönn Sigurðardóttir, 17.12.2007 kl. 18:21
Gleðileg Jól til þín og þinna, hafðu það gott um jólin
Huld S. Ringsted, 17.12.2007 kl. 19:16
Gleðilega hátíð til þín og þinna :)
Gerða Kristjáns, 17.12.2007 kl. 23:06
Gleðileg jól
Sunna Dóra Möller, 18.12.2007 kl. 08:29
Gleðileg jól kæra frænka og þinnar fjölskyldu.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 18.12.2007 kl. 17:32
Gleðileg jól til þín og þinna. Skjáumst á komandi ári
Fjóla Æ., 19.12.2007 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.