17.12.2007 | 08:08
Óskir jólasveinanna
Rakst á þetta á netinu og finnst þessir jólasveinar og óskir þeirra bara mjög flottar og verð því að stelast til að setja þetta hér inn. Sumar óskirnar finnst mér bara þær bestu sem ég hef sé þó aðrar séu svona óskir sem eru vissulega góðar en yrðu samt ekki efst á mínum óskalista en allar eru óskirnar samt flottar
Þessar óskir má sjá HÉR.
Athugasemdir
Þetta er bara æðislegt
Jónína Dúadóttir, 17.12.2007 kl. 08:24
Þetta eru flottar óskir og vonandi að þær rætist
Huld S. Ringsted, 17.12.2007 kl. 08:27
Bara snilldarsveinar á ferð þarna
Kristín Snorradóttir, 17.12.2007 kl. 08:53
Voru ekki einhverjir að spá því að launajafnrétti komist á um 2070?! Það hafa kannski verið karlmenn sem óskuðu þess að hægja á konum?
Hrönn Sigurðardóttir, 17.12.2007 kl. 09:20
Frábærar óskir vona að allar rætist.
Kveðja til þín og þinna kæra frænka.
Kveðja Heiður.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 17.12.2007 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.