27.10.2007 | 10:20
Tómstunda og félagsmálafræðingur
Í dag er dagurinn sem ég fæ afhent skjal upp á að vera orðin tómstunda og félagsmálafræðingur
Ótrúlegt alveg að það sé komið að þessu - síðustu ár hafa flogið áfram.
27.10.2007 | 10:20
Athugasemdir
Til hamingju með daginn.
Fjóla Æ., 27.10.2007 kl. 10:35
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.10.2007 kl. 11:26
Frábært til hamingju frænka
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 27.10.2007 kl. 13:31
Takk elskurnar - Það er bara yndislegt að vera komin með þessa gráðu í hendurnar loksins loksins eftir mikið púl
Dísa Dóra, 27.10.2007 kl. 18:35
Vúhú!!!! Til hamingju
Hrönn Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 21:09
til hamingju með þennan stóra áfanga !!!!
AlheimsLjós til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 22:44
Til hamingju með áfangann.
Einar Indriðason, 27.10.2007 kl. 23:11
congrats!!!!
Saumakonan, 28.10.2007 kl. 11:58
Til hamingju duglegust
Sigríður B Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 12:57
Til hamingju elskan mín!
litla mamman (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 16:41
Takk takk Sit nú bara hér og roðna við allar þessar fallegu kveðjur
Dísa Dóra, 28.10.2007 kl. 18:41
Til hamingju með áfangann :))) Er þá ekki kominn tími á að breyta í höfundarboxinu ? ;)
Gerða Kristjáns, 29.10.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.